Um Brunavernd
Brunavernd er stofnað árið 2025 en byggir þó á áralangri reynslu byggingariðnaði. Fyrirtækið var stofnað með skýra framtíðarsýn: að veita traustar, vottaðar og sérhæfðar lausnir í brunavörnum fyrir fyrirtæki og heimili á Íslandi.
Bakgrunnur og reynsla
- Ég heiti Davíð Helgason og er stofnandi og eigandi Brunaverndar.
-
Ég lauk sveinsprófi árið 2007 og samhliða því námi í byggingariðnfræði frá Háskóla Reykjavíkur.
-
Hef starfað í byggingariðnaði í nær 30 ár, bæði sem faglærður starfsmaður og stjórnandi.
-
Síðustu ár gegndi ég starfi framkvæmdastjóra hjá Múrþjónustu Helga Þorsteins, þar sem ég leiddi fjölbreytt verkefni og uppbyggingu fyrirtækisins.
🏆 Múrþjónustan hefur hlotið eftirfarandi viðurkenningar:
-
Valin framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo tvö ár í röð.
-
Valin fyrirmyndarfyrirtæki hjá Viðskiptablaðinu síðustu fimm ár.
Markmið mitt er að koma Brunavernd á sama stall .
Verkefni og sérþekking
Við höfum haft starfsleyfi frá HMS í 5 ár og sinnum brunaþéttingum og brunavörnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal:
-
Landsvirkjun
-
Brim
-
MS
-
og fleiri fyrirtæki í mismunandi greinum
Matvælaiðnaður og gæðakröfur
Við höfum mikla reynslu af verkefnum fyrir matvælafyrirtæki, þar sem gerðar eru strangar kröfur til hreinlætis og verklags.
Þjónusta
Frá upphafi hef ég lagt áherslu á:
-
✅ Persónulega þjónustu
-
🤝 Traust og heiðarleika
-
🧱 Fagmennsku og gæði í hverju skrefi
Starfsmenn
Davíð Helgason
Eigandi og framkvæmdarstjóri
Hjörtur Sveinsson
Verkefnastjóri
Þórir Símon
Fagmaður í brunaþéttingum